Markaðurinn
Svona eru fiskibollur Hafsins gerðar – Vídeó
Hafið fiskverslun hefur tekið í notkun formvél af hæstu gæðum til steikingar á fiskibollum.
Í boði eru tvær tegundir af bollum, okkar frægu hefðbundnu bollur í tveimur stærðum, 85gr og 55gr og afhent í einingum, 5kg og 10 kg.
Einnig bjóðum við upp á fiskibollur fyrir fólk með ofnæmi, þær eru einungis afgreiddar í 55gr stærð sem frostvara.
„við höfum verið í mikilli þróunarvinnu og erum ákaflega stolt af framleiðslunni okkar“
segir Logi Brynjarsson matreiðslumeistari og framleiðslustjóri Hafsins.
Með fylgir myndband sem sýnir steikingaferlið á fiskibollunum:
Innihaldsefni i fiskibollum:
Þorskur (60%), þurrefni (hveiti, hveitisterkja, mjókurduft, salt, bindiefni E451, laukduft, bragðefni E621, krydd og pipar), vatn, laukur.
Orka 598 kj / 141 kcal
Fita 1 g – þar af mettuð fita 0,1 g
Kolvetni 19 g – þar af sykurtegundir 1,6 g
Prótein 14 g
Trefjar 0,3 g
Salt 2,3 g
Innihadsefni í ofnæmislausum fiskibollum:
Þorskur (60%), laukur, vatn, repjuolía, sterkja, sýrustillir E451, krydd.
Orka 841 kj / 202 kcal
Fita 14 g – þar af mettuð fita 1,4 g
Kolvetni 8 g – þar af sykurtegundir 1,9 g
Prótein 12 g
Trefjar 0,3 g
Salt 2,3 g
Pantanir eru á netfanginu [email protected] eða í síma 5547200.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum