Markaðurinn
Svona eru fiskibollur Hafsins gerðar – Vídeó
Hafið fiskverslun hefur tekið í notkun formvél af hæstu gæðum til steikingar á fiskibollum.
Í boði eru tvær tegundir af bollum, okkar frægu hefðbundnu bollur í tveimur stærðum, 85gr og 55gr og afhent í einingum, 5kg og 10 kg.
Einnig bjóðum við upp á fiskibollur fyrir fólk með ofnæmi, þær eru einungis afgreiddar í 55gr stærð sem frostvara.
„við höfum verið í mikilli þróunarvinnu og erum ákaflega stolt af framleiðslunni okkar“
segir Logi Brynjarsson matreiðslumeistari og framleiðslustjóri Hafsins.
Með fylgir myndband sem sýnir steikingaferlið á fiskibollunum:
Innihaldsefni i fiskibollum:
Þorskur (60%), þurrefni (hveiti, hveitisterkja, mjókurduft, salt, bindiefni E451, laukduft, bragðefni E621, krydd og pipar), vatn, laukur.
Orka 598 kj / 141 kcal
Fita 1 g – þar af mettuð fita 0,1 g
Kolvetni 19 g – þar af sykurtegundir 1,6 g
Prótein 14 g
Trefjar 0,3 g
Salt 2,3 g
Innihadsefni í ofnæmislausum fiskibollum:
Þorskur (60%), laukur, vatn, repjuolía, sterkja, sýrustillir E451, krydd.
Orka 841 kj / 202 kcal
Fita 14 g – þar af mettuð fita 1,4 g
Kolvetni 8 g – þar af sykurtegundir 1,9 g
Prótein 12 g
Trefjar 0,3 g
Salt 2,3 g
Pantanir eru á netfanginu [email protected] eða í síma 5547200.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana