Keppni
Svíar sigruðu í heimsmeistaramóti ungra bakara – Hekla og Stefanía fengu sérverðlaun – Myndir
Heimsmeistaramót ungra bakara var haldið á Íslandi nú á dögunum en mótið fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Keppnin hefur verið haldin af International Union of Bakers & Confectioners (UIBC) síðan 1972 og var það Landssamband bakarameistara (LABAK) sem stóð að undirbúningi keppninnar hér á Íslandi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Spánn
3. sæti – Frakkland
Löndin sem kepptu til úrslita voru Ísland, Þýskaland, Frakkland, Spánn, Svíþjóð, Ungverjaland og Kína.
Bakarnir Hekla Guðrún Þrastardóttir og Stefanía Malen Guðmundsdóttir kepptu fyrir hönd íslands og stóðu sig frábærlega og fengu sérverðlaun fyrir skipulagningu og góða samvinnu.
Með fylgir myndir frá facebook síðu Menntaskólans í Kópavogi sem gerði góð skil á keppninni.
- Sýningarstykkið frá Íslenska liðinu
- Hlaðborðið frá Íslenska liðinu
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya


























