Vertu memm

Uppskriftir

Sveppasósa – Uppskrift af klassískri sveppasósu

Birting:

þann

Sveppir

200 gr sveppir í bitum
50 gr smjör
Svartur mulinn pipar
1 msk dijonsinnep
250 ml rjómi
150 ml kjötsoð eða teningur og vatn
Salt og hvítur pipar

Veisluþjónusta - Banner

Sveppirnir eru steiktir vel í smjörinu og kryddað til með svörtum pipar. Öllu öðru er blandað saman við og látið sjóða rólega í 20-30 mínútur.

Kryddað til og þykkt ef þurfa þykir með smjörbollu (smjör og hveiti).

Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið