Uppskriftir
Sveppasósa – Uppskrift af klassískri sveppasósu
200 gr sveppir í bitum
50 gr smjör
Svartur mulinn pipar
1 msk dijonsinnep
250 ml rjómi
150 ml kjötsoð eða teningur og vatn
Salt og hvítur pipar
Sveppirnir eru steiktir vel í smjörinu og kryddað til með svörtum pipar. Öllu öðru er blandað saman við og látið sjóða rólega í 20-30 mínútur.
Kryddað til og þykkt ef þurfa þykir með smjörbollu (smjör og hveiti).
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi