Vertu memm

Ágúst Valves Jóhannesson

Sven Erik Renaa – Vox

Birting:

þann

Sven Erik Renaa - Vox

Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði árið 2009 og Fredrik starfar þar sem yfirmatreiðslumaður eða eins og sagt er á góðri engilsaxnesku „Chef de cuisine“.

Matseðillinn var á þessa leið:

Norsk hörpuskel, ígulker og piparrótarfroða

Norsk hörpuskel, ígulker og piparrótarfroða

Skemmtilegur og góður réttur, froðan var mjög bragðmikil og góð

Leturhumar í fennel og jurtatei

Leturhumar í fennel og jurtatei

Teið var virkilega gott á bragðið,þessi réttur fær topp einkunn

Þorskur og hrogn. Steinefni og grænar jurtir

Þorskur og hrogn. Steinefni og grænar jurtir

Þorskurinn var fullkomlega eldaður, sósan var mjög góð, alveg solid réttur

Lamb með jarðskokkum, lakkrís, brúnuðu smjöri og sítrónu

Lamb með jarðskokkum, lakkrís, brúnuðu smjöri og sítrónu

Lambið var sjúklega gott, bragðið skilaði sér vel frá hverju elementi.

Sítrus, súkkulaði og pistasíur

Sítrus, súkkulaði og pistasíur

Flottur réttur og mikið af góðu bragði í gangi

Við vorum virkilega ánægðir með alla réttina og gengum sælir og glaðir út, takk fyrir okkur.

 

/Ágúst og Bragi

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið