Ágúst Valves Jóhannesson
Sven Erik Renaa – Vox
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði árið 2009 og Fredrik starfar þar sem yfirmatreiðslumaður eða eins og sagt er á góðri engilsaxnesku „Chef de cuisine“.
Matseðillinn var á þessa leið:
Skemmtilegur og góður réttur, froðan var mjög bragðmikil og góð
Teið var virkilega gott á bragðið,þessi réttur fær topp einkunn
Þorskurinn var fullkomlega eldaður, sósan var mjög góð, alveg solid réttur
Lambið var sjúklega gott, bragðið skilaði sér vel frá hverju elementi.
Flottur réttur og mikið af góðu bragði í gangi
Við vorum virkilega ánægðir með alla réttina og gengum sælir og glaðir út, takk fyrir okkur.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum