Ágúst Valves Jóhannesson
Sven Erik Renaa – Vox
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði árið 2009 og Fredrik starfar þar sem yfirmatreiðslumaður eða eins og sagt er á góðri engilsaxnesku „Chef de cuisine“.
Matseðillinn var á þessa leið:
Skemmtilegur og góður réttur, froðan var mjög bragðmikil og góð
Teið var virkilega gott á bragðið,þessi réttur fær topp einkunn
Þorskurinn var fullkomlega eldaður, sósan var mjög góð, alveg solid réttur
Lambið var sjúklega gott, bragðið skilaði sér vel frá hverju elementi.
Flottur réttur og mikið af góðu bragði í gangi
Við vorum virkilega ánægðir með alla réttina og gengum sælir og glaðir út, takk fyrir okkur.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir