Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Sveinspróf í matvælagreinum vorönn 2010

Birting:

þann

Margrét Friðriksdóttir Skólameistari bauð gesti velkomna

Margrét Friðriksdóttir Skólameistari bauð gesti velkomna

Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. – 12. maí síðastliðin.

Skiptust þeir þannig að í matreiðslu voru 15, í framreiðslu 6, í bakstri 5 og í kjötiðn voru 2.

Hér að neðan getur að líta nöfnin á þeim og frá hvaða stöðum þeir komu:

Í matreiðslu

Nafn nema

Nafn meistara

Nafn fyrirtæki

Ásmundur Tómas Harðarson

Jóhann B Jacobson

Einar Ben veitingahús

Bjarki Björnsson

Kristófer Þórðarson

Lækjarbrekka

Daníel Cochran Jónsson

Jónas Már Ragnarsson

Hilton hótel

Einar Hjaltason

Norbert Piffl

Radisson SAS Hótel Saga

Grétar Matthíasson

Borgþór Egilsson

Auglýsingapláss

FoodCo hf – Lækjarbrekka

Guðbjörg Sandra Óðinsdóttir

Norbert Piffl

Radisson SAS Hótel Saga

 

Ísak Vilhjálmsson

Borgþór Egilsson

Sjávarkjallarinn ehf

Ólöf Jakobsdóttir

Jakob H Magnússon

Hornið ehf

Sarot Aromchuen

Óðinn Gunnarsson

Grand Hótel Reykjavík hf

Sigurður Hjartarson

Ásgeir Kristján Guðmundsson

Hótel Loftleiðir (jt veit)

Sveinbjörn Ægir Karvelsson

Stefán Þór Arnarson

Grand Hótel Reykjavík hf

Sveinn Steinsson

Auglýsingapláss

Elmar Kristjánsson

Veitingahúsið Perlan ehf

Theódór Sölvi Haraldsson

Guðmundur Karl Tryggvason

Bautinn ehf

Víðir Erlingsson

Kristján Þór Sigfússon

Argentína

Ýmir Knútur Eiríksson

Eiríkur Ingi Friðgeirsson

Listasafnið Hótel Holt ehf

Jón Héðinn Kristinsson

Erlendur Eiríksson

Tapas

Emil Örn Jónsson

Katarina Sibylla Snorradóttir

Hótel Borg

Haraldur J. Sæmundsson

Skjöldur Sigurjónsson

Hótel Holt

Auglýsingapláss

Í framreiðslu

Nafn nema

Nafn fyrirtæki

Andri Davíð Pétursson

Flugleiðahótel ehf – Hilton

Arnaldur Bjarnason

Sjávarkjallarinn ehf

Frosti Olgeirsson

Listasafnið Hótel Holt ehf

Kristín Hermundsdóttir

Listasafnið Hótel Holt ehf

Leifur Guðlaugsson

Keiluhöllinn /Rúbin

Sigrún Þormóðsdóttir

Búmannsklukkan/Humarhúsið

Í bakaranum

Nafn nema

Nafn fyrirtæki

Eiður Mar Júlíusson

Bakarameistarinn ehf

Auglýsingapláss

Guðmundur Vikar Sigurðsson

Lindabakarí ehf

Helgi Freyr Helgason

Sandholt ehf

Jón Anton Bergsson

Bakarameistarinn

Snorri Stefánsson

Sauðárkróksbakarí ehf


Í Kjötiðn

Nafn nema

Meistari

Nafn fyrirtæki

Eggert H. Pálsson

Halldór Svavars.

Síld og Fiskur ehf

Ólafur Kristinn Kristínarson

Eðvald Valgarðsson

Kjarnafæði hf

 

Crew 1 var þess aðnjótandi að vera í dinnerinum á Miðvikudagskvöldinu og var Matti Rambo heitur á vélinni og fylgir sýnishorn með.

Við á Freisting.is bjóðum nýsveinana velkomna sem fagmenn og með von um að þeir verði stéttum okkar til sóma.

Auglýsingapláss

Mynd: Matthías

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið