Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í matvælagreinum vorönn 2010
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin.
Skiptust þeir þannig að í matreiðslu voru 15, í framreiðslu 6, í bakstri 5 og í kjötiðn voru 2.
Hér að neðan getur að líta nöfnin á þeim og frá hvaða stöðum þeir komu:
Í matreiðslu
Í framreiðslu
Í bakaranum
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Crew 1 var þess aðnjótandi að vera í dinnerinum á Miðvikudagskvöldinu og var Matti Rambo heitur á vélinni og fylgir sýnishorn með.
Við á Freisting.is bjóðum nýsveinana velkomna sem fagmenn og með von um að þeir verði stéttum okkar til sóma.
Mynd: Matthías
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






