Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í matvælagreinum vorönn 2010
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin.
Skiptust þeir þannig að í matreiðslu voru 15, í framreiðslu 6, í bakstri 5 og í kjötiðn voru 2.
Hér að neðan getur að líta nöfnin á þeim og frá hvaða stöðum þeir komu:
Í matreiðslu
Í framreiðslu
Í bakaranum
|
Crew 1 var þess aðnjótandi að vera í dinnerinum á Miðvikudagskvöldinu og var Matti Rambo heitur á vélinni og fylgir sýnishorn með.
Við á Freisting.is bjóðum nýsveinana velkomna sem fagmenn og með von um að þeir verði stéttum okkar til sóma.
Mynd: Matthías

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun