Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í matvælagreinum vorönn 2010
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin.
Skiptust þeir þannig að í matreiðslu voru 15, í framreiðslu 6, í bakstri 5 og í kjötiðn voru 2.
Hér að neðan getur að líta nöfnin á þeim og frá hvaða stöðum þeir komu:
Í matreiðslu
Í framreiðslu
Í bakaranum
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Crew 1 var þess aðnjótandi að vera í dinnerinum á Miðvikudagskvöldinu og var Matti Rambo heitur á vélinni og fylgir sýnishorn með.
Við á Freisting.is bjóðum nýsveinana velkomna sem fagmenn og með von um að þeir verði stéttum okkar til sóma.
Mynd: Matthías
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






