Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í matvælagreinum vorönn 2010
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin.
Skiptust þeir þannig að í matreiðslu voru 15, í framreiðslu 6, í bakstri 5 og í kjötiðn voru 2.
Hér að neðan getur að líta nöfnin á þeim og frá hvaða stöðum þeir komu:
Í matreiðslu
Í framreiðslu
Í bakaranum
|
Crew 1 var þess aðnjótandi að vera í dinnerinum á Miðvikudagskvöldinu og var Matti Rambo heitur á vélinni og fylgir sýnishorn með.
Við á Freisting.is bjóðum nýsveinana velkomna sem fagmenn og með von um að þeir verði stéttum okkar til sóma.
Mynd: Matthías
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni21 klukkustund síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann