Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í matvælagreinum | Sýning á morgun í Hótel og matvælaskólanum
Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni. Það eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö í bakstri.
Á morgun, föstudaginn 12. desember er sýningin á kalda verkefninu upp í Hótel og matvælaskóla klukkan 12:00 og eru allir velkomnir og sjá prófverkefnin hjá framtíðar fagmönnum Íslands.

-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps