Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í heita matnum í matreiðslu

F.v. Ragnar Wessman, Guðmundur Guðmundsson kennarar og Friðrik Sigurðsson og Jakob H. Magnússon úr Sveinsprófsnefndinni
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í vikunni þar á undan eins og greint hefur verið frá hér á Freisting.is
22 þreyttu prófið og stóðust þeir allir þá raun.
Matseðill prófsins var eftirfarandi:
Marineruð bleikja
Tært grænmetisseyði
Framreitt með grænmetis-royal
Lambarif á braukodda með
Portobello-mauki
Heilsteiktur skötuselur í/með humarfarsi
Skorinn fyrir
Bavarois-tvenna með berjum
Kaffi eða te
Einnig skal þess getið að 4 útskrifuðust sem framreiðslumenn og 3 úr meistaranámi í matreiðslu .
Smellið hér til að skoða myndir frá Sveinsprófinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





