Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í heita matnum í matreiðslu

F.v. Ragnar Wessman, Guðmundur Guðmundsson kennarar og Friðrik Sigurðsson og Jakob H. Magnússon úr Sveinsprófsnefndinni
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í vikunni þar á undan eins og greint hefur verið frá hér á Freisting.is
22 þreyttu prófið og stóðust þeir allir þá raun.
Matseðill prófsins var eftirfarandi:
Marineruð bleikja
Tært grænmetisseyði
Framreitt með grænmetis-royal
Lambarif á braukodda með
Portobello-mauki
Heilsteiktur skötuselur í/með humarfarsi
Skorinn fyrir
Bavarois-tvenna með berjum
Kaffi eða te
Einnig skal þess getið að 4 útskrifuðust sem framreiðslumenn og 3 úr meistaranámi í matreiðslu .
Smellið hér til að skoða myndir frá Sveinsprófinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





