Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í heita matnum í matreiðslu

F.v. Ragnar Wessman, Guðmundur Guðmundsson kennarar og Friðrik Sigurðsson og Jakob H. Magnússon úr Sveinsprófsnefndinni
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í vikunni þar á undan eins og greint hefur verið frá hér á Freisting.is
22 þreyttu prófið og stóðust þeir allir þá raun.
Matseðill prófsins var eftirfarandi:
Marineruð bleikja
Tært grænmetisseyði
Framreitt með grænmetis-royal
Lambarif á braukodda með
Portobello-mauki
Heilsteiktur skötuselur í/með humarfarsi
Skorinn fyrir
Bavarois-tvenna með berjum
Kaffi eða te
Einnig skal þess getið að 4 útskrifuðust sem framreiðslumenn og 3 úr meistaranámi í matreiðslu .
Smellið hér til að skoða myndir frá Sveinsprófinu

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri