Vertu memm

Íslandsmót barþjóna

Svavar Helgi sigraði Reykjavík Cocktail Weekend með drykkinn Lorenzo

Birting:

þann

Svavar Helgi

Svavar Helgi

Svavar Helgi

Svavar Helgi með verðlaunadrykkinn Lorenzo

Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af Barþjónaklúbbi Íslands gekk á milli og smakka valda drykki af kokteilseðlum þátttökustaðanna.

Í gær lauk hátíðinni og var úrslit kynnt í Gamla bíó við hátíðlega viðhöfn og vinningsdrykkurinn sem hlýtur nafngiftina Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 er Lorenzo og höfundur hans er Svavar Helgi frá Sushi Samba.

Uppskrift af Lorenzo:

  • Orange Patron
  • Melon Carton líkjör
  • Sítrónusafi
  • Melónu síróp
  • eggjahvíta

Fleira tengt efni:

[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]

 

Samhliða var keppt í Vinnustaða keppni og Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.

 

Myndir: Gunnsteinn Helgi hjá Sushi Samba

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið