Íslandsmót barþjóna
Svavar Helgi sigraði Reykjavík Cocktail Weekend með drykkinn Lorenzo
Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af Barþjónaklúbbi Íslands gekk á milli og smakka valda drykki af kokteilseðlum þátttökustaðanna.
Í gær lauk hátíðinni og var úrslit kynnt í Gamla bíó við hátíðlega viðhöfn og vinningsdrykkurinn sem hlýtur nafngiftina Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 er Lorenzo og höfundur hans er Svavar Helgi frá Sushi Samba.
Uppskrift af Lorenzo:
- Orange Patron
- Melon Carton líkjör
- Sítrónusafi
- Melónu síróp
- eggjahvíta
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]
Samhliða var keppt í Vinnustaða keppni og Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.
Myndir: Gunnsteinn Helgi hjá Sushi Samba
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður