Íslandsmót barþjóna
Svavar Helgi sigraði Reykjavík Cocktail Weekend með drykkinn Lorenzo
Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af Barþjónaklúbbi Íslands gekk á milli og smakka valda drykki af kokteilseðlum þátttökustaðanna.
Í gær lauk hátíðinni og var úrslit kynnt í Gamla bíó við hátíðlega viðhöfn og vinningsdrykkurinn sem hlýtur nafngiftina Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 er Lorenzo og höfundur hans er Svavar Helgi frá Sushi Samba.
Uppskrift af Lorenzo:
- Orange Patron
- Melon Carton líkjör
- Sítrónusafi
- Melónu síróp
- eggjahvíta
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]
Samhliða var keppt í Vinnustaða keppni og Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.
Myndir: Gunnsteinn Helgi hjá Sushi Samba
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala