Íslandsmót barþjóna
Svavar Helgi sigraði Reykjavík Cocktail Weekend með drykkinn Lorenzo
Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af Barþjónaklúbbi Íslands gekk á milli og smakka valda drykki af kokteilseðlum þátttökustaðanna.
Í gær lauk hátíðinni og var úrslit kynnt í Gamla bíó við hátíðlega viðhöfn og vinningsdrykkurinn sem hlýtur nafngiftina Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 er Lorenzo og höfundur hans er Svavar Helgi frá Sushi Samba.
Uppskrift af Lorenzo:
- Orange Patron
- Melon Carton líkjör
- Sítrónusafi
- Melónu síróp
- eggjahvíta
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]
Samhliða var keppt í Vinnustaða keppni og Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.
Myndir: Gunnsteinn Helgi hjá Sushi Samba
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024