Uppskriftir
Súrdeigspönnukökur
Uppskrift 15-20 stk:
240 g hveiti
28 g sykur
400 g mjólk
240 g afgangs súr
Öllu blandað vel saman og geymt í kæli yfir nótt.
Daginn eftir
Daginn eftir er deigið tekið út og útí það er bætt:
2 egg, hrærð
50 g smjör, brætt
3/4 tsk salt
vanilla, eftir smekk
Þegar þessu hefur verið hrært vel saman og pannan er orðin heit er 1 tsk af matarsóda hrært saman við.
Þegar deigið byrjar að freyða er það tilbúið til að steikja á pönnu.
Alveg klárlega bestu pönnukökur sem ég hef gert.
Mynd og höfundur: Helga Gabríela Sigurðar matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






