Uppskriftir
Súrdeigspönnukökur
Uppskrift 15-20 stk:
240 g hveiti
28 g sykur
400 g mjólk
240 g afgangs súr
Öllu blandað vel saman og geymt í kæli yfir nótt.
Daginn eftir
Daginn eftir er deigið tekið út og útí það er bætt:
2 egg, hrærð
50 g smjör, brætt
3/4 tsk salt
vanilla, eftir smekk
Þegar þessu hefur verið hrært vel saman og pannan er orðin heit er 1 tsk af matarsóda hrært saman við.
Þegar deigið byrjar að freyða er það tilbúið til að steikja á pönnu.
Alveg klárlega bestu pönnukökur sem ég hef gert.
Mynd og höfundur: Helga Gabríela Sigurðar matreiðslumaður
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






