Uppskriftir
Súrdeigspönnukökur
Uppskrift 15-20 stk:
240 g hveiti
28 g sykur
400 g mjólk
240 g afgangs súr
Öllu blandað vel saman og geymt í kæli yfir nótt.
Daginn eftir
Daginn eftir er deigið tekið út og útí það er bætt:
2 egg, hrærð
50 g smjör, brætt
3/4 tsk salt
vanilla, eftir smekk
Þegar þessu hefur verið hrært vel saman og pannan er orðin heit er 1 tsk af matarsóda hrært saman við.
Þegar deigið byrjar að freyða er það tilbúið til að steikja á pönnu.
Alveg klárlega bestu pönnukökur sem ég hef gert.
Mynd og höfundur: Helga Gabríela Sigurðar matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins