Markaðurinn
Sumar Ginið árið 2018 er komið – Gordon´s Premium Pink
Nú getur sumarið komið því að sumar-ginið árið 2018 er lent; Gordon´s Premium Pink.
Innblásið af upprunalegu uppskriftinni af Gordons Gini frá 1880, Gordons Premium Pink er í fullkomnu jafnvægi með fersku einiberjabragði ásamt sætu frá jarðaberjum, rifsberjum og hindberjum sem gefa því þennan fallega bleika lit. Gordons Premium Pink notast einungis við fersk hágæða ber í framleiðslunni til að ná fram sem bestu bragði.
Fæst á flestum börum bæjarins og kemur í fjórar stærstu Vínbúðir þann 1. júlí.
Gordon´s Premium Pink hentar fullkomlega í Gin & Tonic og í Bleikt Spritz.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 klukkustund síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku