Markaðurinn
Sumar Ginið árið 2018 er komið – Gordon´s Premium Pink
Nú getur sumarið komið því að sumar-ginið árið 2018 er lent; Gordon´s Premium Pink.
Innblásið af upprunalegu uppskriftinni af Gordons Gini frá 1880, Gordons Premium Pink er í fullkomnu jafnvægi með fersku einiberjabragði ásamt sætu frá jarðaberjum, rifsberjum og hindberjum sem gefa því þennan fallega bleika lit. Gordons Premium Pink notast einungis við fersk hágæða ber í framleiðslunni til að ná fram sem bestu bragði.
Fæst á flestum börum bæjarins og kemur í fjórar stærstu Vínbúðir þann 1. júlí.
Gordon´s Premium Pink hentar fullkomlega í Gin & Tonic og í Bleikt Spritz.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman