Markaðurinn
Sumar Ginið árið 2018 er komið – Gordon´s Premium Pink
Nú getur sumarið komið því að sumar-ginið árið 2018 er lent; Gordon´s Premium Pink.
Innblásið af upprunalegu uppskriftinni af Gordons Gini frá 1880, Gordons Premium Pink er í fullkomnu jafnvægi með fersku einiberjabragði ásamt sætu frá jarðaberjum, rifsberjum og hindberjum sem gefa því þennan fallega bleika lit. Gordons Premium Pink notast einungis við fersk hágæða ber í framleiðslunni til að ná fram sem bestu bragði.
Fæst á flestum börum bæjarins og kemur í fjórar stærstu Vínbúðir þann 1. júlí.
Gordon´s Premium Pink hentar fullkomlega í Gin & Tonic og í Bleikt Spritz.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt10 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi








