Markaðurinn
Sumar Ginið árið 2018 er komið – Gordon´s Premium Pink
Nú getur sumarið komið því að sumar-ginið árið 2018 er lent; Gordon´s Premium Pink.
Innblásið af upprunalegu uppskriftinni af Gordons Gini frá 1880, Gordons Premium Pink er í fullkomnu jafnvægi með fersku einiberjabragði ásamt sætu frá jarðaberjum, rifsberjum og hindberjum sem gefa því þennan fallega bleika lit. Gordons Premium Pink notast einungis við fersk hágæða ber í framleiðslunni til að ná fram sem bestu bragði.
Fæst á flestum börum bæjarins og kemur í fjórar stærstu Vínbúðir þann 1. júlí.
Gordon´s Premium Pink hentar fullkomlega í Gin & Tonic og í Bleikt Spritz.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum