Sigurður Már Guðjónsson
Súkkulaðisérverslun á Granda og í Hjartagarðinum

Karl Viggó með Omnom kynningu í Matarmarkaði Búrsins
Omnom var stofnað árið 2013 af félögunum Óskari Þórðarsyni, Kjartani Gíslasyni, Karli Viggó Vigfússyni og André Visage.
Mynd: Helga Björnsdóttir
Á undanförnum tveimur og hálfu ári hefur Omnom súkkulaðigerðin notið sívaxandi vinsælda og hefur framleiðslan verið aukin samhliða því.
Frá upphafi hefur verksmiðjan verið í gömlu bensínstöðinni við Austurströnd en vegna plássleysis flytur fyrirtækið nú í byrjun maí út á Granda þar sem sérstök Omnom verslun verður einnig til staðar sem og kynningaraðstaða fyrir áhugasama. Á vef Morgunblaðsins segir að í júní er svo stefnt að því að opna aðra sérverslun við nýja Canopy hótelið á Hverfisgötu, inn í Hjartagarðinum.
Ítarlegri umfjöllun um Omnom súkkulaðigerðina er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/omnom/feed/“ number=“12″ ]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





