Sigurður Már Guðjónsson
Súkkulaðisérverslun á Granda og í Hjartagarðinum
![Matarmarkaður Búrsins - 15.-16. nóv. 2014](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/11/IMG_6136-X3-1024x682.jpg)
Karl Viggó með Omnom kynningu í Matarmarkaði Búrsins
Omnom var stofnað árið 2013 af félögunum Óskari Þórðarsyni, Kjartani Gíslasyni, Karli Viggó Vigfússyni og André Visage.
Mynd: Helga Björnsdóttir
Á undanförnum tveimur og hálfu ári hefur Omnom súkkulaðigerðin notið sívaxandi vinsælda og hefur framleiðslan verið aukin samhliða því.
Frá upphafi hefur verksmiðjan verið í gömlu bensínstöðinni við Austurströnd en vegna plássleysis flytur fyrirtækið nú í byrjun maí út á Granda þar sem sérstök Omnom verslun verður einnig til staðar sem og kynningaraðstaða fyrir áhugasama. Á vef Morgunblaðsins segir að í júní er svo stefnt að því að opna aðra sérverslun við nýja Canopy hótelið á Hverfisgötu, inn í Hjartagarðinum.
Ítarlegri umfjöllun um Omnom súkkulaðigerðina er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/omnom/feed/“ number=“12″ ]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit