Sigurður Már Guðjónsson
Súkkulaðisérverslun á Granda og í Hjartagarðinum
Á undanförnum tveimur og hálfu ári hefur Omnom súkkulaðigerðin notið sívaxandi vinsælda og hefur framleiðslan verið aukin samhliða því.
Frá upphafi hefur verksmiðjan verið í gömlu bensínstöðinni við Austurströnd en vegna plássleysis flytur fyrirtækið nú í byrjun maí út á Granda þar sem sérstök Omnom verslun verður einnig til staðar sem og kynningaraðstaða fyrir áhugasama. Á vef Morgunblaðsins segir að í júní er svo stefnt að því að opna aðra sérverslun við nýja Canopy hótelið á Hverfisgötu, inn í Hjartagarðinum.
Ítarlegri umfjöllun um Omnom súkkulaðigerðina er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/omnom/feed/“ number=“12″ ]
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður