Uppskriftir
Súkkulaðibitakökur
250 g smjörlíki
225 g sykur
225 g púðursykur
2 egg
475 g hveiti
1 tsk. natron
400 g niðurbrytjað suðusúkkulaði
Aðferð:
Mjúku smjörlíki, sykri, púðursykri, eggjum, hveiti, natroni og niðurbrytjuðu suðusúkkulaði er blandað í skál og hnoðað vel saman.
Þegar deigið er orðið þétt er það mótað í rúllur og sett í kæli í 3-4 klst. Rúllurnar eru teknar úr kæli og skornar í 1/2 sm þykkar sneiðar sem er komið fyrir á smjörpappír eða á smurða bökunarplötu.
Gætið þess að raða þeim ekki of þétt því þá vilja þær festast saman. Bakist við 180°C í 8-12 mínútur.
Höfundur er Guðni Hólm, bakari
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt4 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa