Markaðurinn
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
Fasteignafélag auglýsir til leigu húsnæði á Suðurlandsbraut 4a þar sem veitingastaðurinn Cullican var. Í húsnæðinu er fullbúinn veitingastaður með leyfi fyrir 70 manns í sæti. Óskað er eftir samstarfsaðilum sem hafa áhuga á að vera með veitingastað.
Við leitum eftir starfssemi sem passar í flóru veitingastaða á þessu svæði. Mikil umferð fólks er á svæðinu frá fjölda fyrirtækja í nágrenni, íbúðabyggðar eða ferðamenn.
Við mat á samstarfsaðila er horft til reynslu, fjárhagslegs styrks en ekki síður vegna hugmyndar.
Umsóknir óskast sendar á [email protected] fyrir 14. nóvember 2024.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s