Markaðurinn
Stout gráðaostur snýr aftur
Ostóberveisla Mjólkursamsölunnar hefur fært landsmönnum ýmsar spennandi ostanýjungar síðustu ár og er Stout gráðaostur þar á meðal.
Osturinn kom tímabundið á markað í kringum þorrann en seldist hratt upp og er því gaman að segja frá því að osturinn góði er nú kominn aftur í sölu. Stout gráðaostur er þroskaður í Stout bjórnum Garúnu frá Borg Brugghúsi og er hér um skemmtilegt samstarfsverkefni að ræða.
Bragðið er sætt og litað bragðtónum af mildum gráðaosti, brögðóttu súkkulaði, kaffi og lakkís. Hér er á ferðinni forvitnilegur ostur sem unnendur bjórs og blámygluosta ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss