Markaðurinn
Stout gráðaostur snýr aftur
Ostóberveisla Mjólkursamsölunnar hefur fært landsmönnum ýmsar spennandi ostanýjungar síðustu ár og er Stout gráðaostur þar á meðal.
Osturinn kom tímabundið á markað í kringum þorrann en seldist hratt upp og er því gaman að segja frá því að osturinn góði er nú kominn aftur í sölu. Stout gráðaostur er þroskaður í Stout bjórnum Garúnu frá Borg Brugghúsi og er hér um skemmtilegt samstarfsverkefni að ræða.
Bragðið er sætt og litað bragðtónum af mildum gráðaosti, brögðóttu súkkulaði, kaffi og lakkís. Hér er á ferðinni forvitnilegur ostur sem unnendur bjórs og blámygluosta ættu ekki að láta fram hjá sér fara.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






