Vertu memm

Markaðurinn

Stórglæsileg eldhússýning Ekrunnar haldin í fyrsta sinn – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Eldhússýning Ekrunnar 2021

Í byrjun júní gerðu hátt í 50 manns sér glaðan dag á fyrstu eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021.

Að þessu sinni var kynning á vörum frá Unilever Food Solutions í fyrirrúmi og nutu gestir léttra veitinga í boði UFS.

Ekran tók nýlega við sölu og dreifingu á vörunum en frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton og Carte D’or. Þessi merki eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land.

Haldin verða fleiri sýningareldhús fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndbandi var stemningin gríðarleg.

Eldhússýning Ekrunnar 2021

Vídeó

Sjá einnig:

Ekran tekur við dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið