Frétt
STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast á Hilton
Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast nú hröðum skrefum. Sýningin verður haldin á HILTON HÓTEL fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember næstkomandi. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til kl. 18.30.
Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Stefnir í stóra og afar glæsilega sýningu – sem enginn í þessum geira má láta fram hjá sér fara.
Svo verður m.a. spennandi eftirréttakeppni. Endilega taka dagana frá!
Mynd úr safni: Guðjón Steinsson
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa