Frétt
Stóreldhús 2009
Sýningin/ráðstefnan STÓRELDHÚSIÐ 2007 þótti takast einstaklega vel. Mikil ánægja meðal sýnenda og gesta sem voru fjölmargir alls staðar að af landinu. Hefur nú verið ákveðið að sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2009 verði haldin á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október.
Almenningi er ekki boðið á sýninguna heldur eingöngu – fagfólki af stóreldhúsasviði. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu kynna matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. STÓRELDHÚSIÐ 2009 hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.30.
Í tilefni af sýningunni verður að gefið út veglegt kynningarrit sem fer til ráðstefnugesta. Ekki er að efa að starfsfólki á stóreldhúsasviði gefst þarna einstakt tækifæri til að sjá allt það nýjasta á sviðinu og líka að hitta og blanda geði við félagana. Tekið skal fram að allt er frítt fyrir fagfólkið á sýningunni og endilega taka dagana frá!
Með góðri kveðju, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri
STÓRELDHÚSIÐ 2009
Mynd: grand.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt5 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun3 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF