Frétt
Stóreldhús 2009
Sýningin/ráðstefnan STÓRELDHÚSIÐ 2007 þótti takast einstaklega vel. Mikil ánægja meðal sýnenda og gesta sem voru fjölmargir alls staðar að af landinu. Hefur nú verið ákveðið að sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2009 verði haldin á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október.
Almenningi er ekki boðið á sýninguna heldur eingöngu – fagfólki af stóreldhúsasviði. Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu kynna matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. STÓRELDHÚSIÐ 2009 hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.30.
Í tilefni af sýningunni verður að gefið út veglegt kynningarrit sem fer til ráðstefnugesta. Ekki er að efa að starfsfólki á stóreldhúsasviði gefst þarna einstakt tækifæri til að sjá allt það nýjasta á sviðinu og líka að hitta og blanda geði við félagana. Tekið skal fram að allt er frítt fyrir fagfólkið á sýningunni og endilega taka dagana frá!
Með góðri kveðju, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri
STÓRELDHÚSIÐ 2009
Mynd: grand.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati