Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stökk er nýr veitingastaður á Laugaveginum
Stökk er nýr veitingastaður á Laugavegi 95-99 á jarðhæð í nýja Center Hótelinu. Matseðillinn inniheldur súpur, samlokur, salöt, smoothies og kaffi, allt útbúið á þann hátt að þú getur valið hvort þú borðar á staðnum eða til að taka með.
Staðurinn opnaði formlega 15. ágúst s.l. og á opnunardegi var fullt út úr dyrum af góðum gestum og viðtökur gesta afar góðar.
Stökk opnar snemma eða klukkan 07:30 og er opinn til klukkan 21:00.
Mynd: facebook / Stökk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





