Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Stökk er nýr veitingastaður á Laugaveginum

Birting:

þann

Stökk á Laugaveginum - Logo - MerkiStökk er nýr veitingastaður á Laugavegi 95-99 á jarðhæð í nýja Center Hótelinu. Matseðillinn inniheldur súpur, samlokur, salöt, smoothies og kaffi, allt útbúið á þann hátt að þú getur valið hvort þú borðar á staðnum eða til að taka með.

Staðurinn opnaði formlega 15. ágúst s.l. og á opnunardegi var fullt út úr dyrum af góðum gestum og viðtökur gesta afar góðar.

Stökk opnar snemma eða klukkan 07:30 og er opinn til klukkan 21:00.

Mynd: facebook / Stökk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið