Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stofnfundi SFV frestað vegna nýrra smita í samfélaginu
Heil og sæl !
Við teljum rétt að fresta stofnfundi SFV þar til eftir páska vegna frétta í dag um hertari aðgerðir vegna nýrra smita í samfélaginu.
Covid er í miklum vexti, staðan er óljós og því teljum við ekki réttlætanlegt að koma öll saman á þessum tímapunkti.
Það voru margir búnir að boða mætingu sem sýnir áhugann á okkar sameiginlegu málefnum.
Það var gott og sannfærir okkur enn frekar um þörfina á nýjum samtökum.
Annar möguleiki var að halda fundinn eingöngu á Teams en þar sem þetta er stofnfundur og við viljum blása orku í samtökin frá fyrsta degi þá teljum við hitting vera þess mikilvægari.
Við munum láta í okkur heyra um leið og aðstæður bjóða og boða nýjan fundartíma.
Með bestu kveðju,
Birgir Örn
Björn
Emil
Hrefna
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?