Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stofnfundi SFV frestað vegna nýrra smita í samfélaginu
Heil og sæl !
Við teljum rétt að fresta stofnfundi SFV þar til eftir páska vegna frétta í dag um hertari aðgerðir vegna nýrra smita í samfélaginu.
Covid er í miklum vexti, staðan er óljós og því teljum við ekki réttlætanlegt að koma öll saman á þessum tímapunkti.
Það voru margir búnir að boða mætingu sem sýnir áhugann á okkar sameiginlegu málefnum.
Það var gott og sannfærir okkur enn frekar um þörfina á nýjum samtökum.
Annar möguleiki var að halda fundinn eingöngu á Teams en þar sem þetta er stofnfundur og við viljum blása orku í samtökin frá fyrsta degi þá teljum við hitting vera þess mikilvægari.
Við munum láta í okkur heyra um leið og aðstæður bjóða og boða nýjan fundartíma.
Með bestu kveðju,
Birgir Örn
Björn
Emil
Hrefna
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum