Uppskriftir
Steikt fersk síld
Ferskum síldarflökum er velt upp úr blöndu af rúgmjöli og hveiti (helmingur af hvoru).
Síldin er kæld niður og sett í síldar lög. Síldin er best ef hún fær að liggja í 3-4 vikur í leginum inn í kæli. Síldin er skorin í bita og sett á fat með smávegis af legi og skreytt með laukhringum og lárviðarlaufi.
Síldarlögur
300 ml kryddedik
200 ml vatn
1 laukur gróft skorinn
1 rauðlaukur gróft skorinn
1/2 tsk. svört piparkorn heil
1/2 stk. lárviðarlauf
240 ml sykur
2 msk. Worchester sósa
1 tsk. nautakraftur
Aðferð
Allt soðið saman og látið sjóða í tíu mínútur við vægan hita. Lögurinn er sigtaður áður en honum er hellt yfir síldina.
Höfundur er Reynir Magnússon, matreiðslumeistari,
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar