Uppskriftir
Steikt fersk síld
Ferskum síldarflökum er velt upp úr blöndu af rúgmjöli og hveiti (helmingur af hvoru).
Síldin er kæld niður og sett í síldar lög. Síldin er best ef hún fær að liggja í 3-4 vikur í leginum inn í kæli. Síldin er skorin í bita og sett á fat með smávegis af legi og skreytt með laukhringum og lárviðarlaufi.
Síldarlögur
300 ml kryddedik
200 ml vatn
1 laukur gróft skorinn
1 rauðlaukur gróft skorinn
1/2 tsk. svört piparkorn heil
1/2 stk. lárviðarlauf
240 ml sykur
2 msk. Worchester sósa
1 tsk. nautakraftur
Aðferð
Allt soðið saman og látið sjóða í tíu mínútur við vægan hita. Lögurinn er sigtaður áður en honum er hellt yfir síldina.
Höfundur er Reynir Magnússon, matreiðslumeistari,

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars