Uppskriftir
Steikt fersk síld
Ferskum síldarflökum er velt upp úr blöndu af rúgmjöli og hveiti (helmingur af hvoru).
Síldin er kæld niður og sett í síldar lög. Síldin er best ef hún fær að liggja í 3-4 vikur í leginum inn í kæli. Síldin er skorin í bita og sett á fat með smávegis af legi og skreytt með laukhringum og lárviðarlaufi.
Síldarlögur
300 ml kryddedik
200 ml vatn
1 laukur gróft skorinn
1 rauðlaukur gróft skorinn
1/2 tsk. svört piparkorn heil
1/2 stk. lárviðarlauf
240 ml sykur
2 msk. Worchester sósa
1 tsk. nautakraftur
Aðferð
Allt soðið saman og látið sjóða í tíu mínútur við vægan hita. Lögurinn er sigtaður áður en honum er hellt yfir síldina.

Höfundur er Reynir Magnússon, matreiðslumeistari,
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt5 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







