Markaðurinn
Starf ráðstefnufulltrúa – Spennandi staða á veitingasviði hjá Fosshótel Reykjavík
Staða ráðstefnufulltrúa á Fosshótel Reykjavík
Fosshótel Reykjavík auglýsir lausa stöðu fulltrúa á skrifstofu í ráðstefnudeild. Um er að ræða fjölbreytta og spennandi stöðu í samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Staðan er tímabundin með möguleika á framtíðarráðningu.
Helstu verkefni
- Móttaka pantana og úrvinnsla
- Bókanir á sölum og eftirfylgni
- Samskipti við viðskiptavini, fyrirtæki, ferðaþjónustuaðila og veitingasvið.
- Setur saman og sendir út verð og tilboð í viðburði.
- Aðstoð í ráðstefnusölum og þjónusta.
- Móttaka pantana og úrvinnsla.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Reynsla af veitingastörfum er kostur.
- Töluvert frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á íslensku og ensku skilyrði.
- Almenn tölvukunnátta og talnagleggni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






