Markaðurinn
Starf ráðstefnufulltrúa – Spennandi staða á veitingasviði hjá Fosshótel Reykjavík
Staða ráðstefnufulltrúa á Fosshótel Reykjavík
Fosshótel Reykjavík auglýsir lausa stöðu fulltrúa á skrifstofu í ráðstefnudeild. Um er að ræða fjölbreytta og spennandi stöðu í samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Staðan er tímabundin með möguleika á framtíðarráðningu.
Helstu verkefni
- Móttaka pantana og úrvinnsla
- Bókanir á sölum og eftirfylgni
- Samskipti við viðskiptavini, fyrirtæki, ferðaþjónustuaðila og veitingasvið.
- Setur saman og sendir út verð og tilboð í viðburði.
- Aðstoð í ráðstefnusölum og þjónusta.
- Móttaka pantana og úrvinnsla.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Reynsla af veitingastörfum er kostur.
- Töluvert frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á íslensku og ensku skilyrði.
- Almenn tölvukunnátta og talnagleggni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla