Markaðurinn
Starf ráðstefnufulltrúa – Spennandi staða á veitingasviði hjá Fosshótel Reykjavík
Staða ráðstefnufulltrúa á Fosshótel Reykjavík
Fosshótel Reykjavík auglýsir lausa stöðu fulltrúa á skrifstofu í ráðstefnudeild. Um er að ræða fjölbreytta og spennandi stöðu í samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Staðan er tímabundin með möguleika á framtíðarráðningu.
Helstu verkefni
- Móttaka pantana og úrvinnsla
- Bókanir á sölum og eftirfylgni
- Samskipti við viðskiptavini, fyrirtæki, ferðaþjónustuaðila og veitingasvið.
- Setur saman og sendir út verð og tilboð í viðburði.
- Aðstoð í ráðstefnusölum og þjónusta.
- Móttaka pantana og úrvinnsla.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Reynsla af veitingastörfum er kostur.
- Töluvert frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á íslensku og ensku skilyrði.
- Almenn tölvukunnátta og talnagleggni.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir