Markaðurinn
Starf ráðstefnufulltrúa – Spennandi staða á veitingasviði hjá Fosshótel Reykjavík
Staða ráðstefnufulltrúa á Fosshótel Reykjavík
Fosshótel Reykjavík auglýsir lausa stöðu fulltrúa á skrifstofu í ráðstefnudeild. Um er að ræða fjölbreytta og spennandi stöðu í samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Staðan er tímabundin með möguleika á framtíðarráðningu.
Helstu verkefni
- Móttaka pantana og úrvinnsla
- Bókanir á sölum og eftirfylgni
- Samskipti við viðskiptavini, fyrirtæki, ferðaþjónustuaðila og veitingasvið.
- Setur saman og sendir út verð og tilboð í viðburði.
- Aðstoð í ráðstefnusölum og þjónusta.
- Móttaka pantana og úrvinnsla.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Reynsla af veitingastörfum er kostur.
- Töluvert frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á íslensku og ensku skilyrði.
- Almenn tölvukunnátta og talnagleggni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?