Markaðurinn
Starf ráðstefnufulltrúa – Spennandi staða á veitingasviði hjá Fosshótel Reykjavík
Staða ráðstefnufulltrúa á Fosshótel Reykjavík
Fosshótel Reykjavík auglýsir lausa stöðu fulltrúa á skrifstofu í ráðstefnudeild. Um er að ræða fjölbreytta og spennandi stöðu í samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.
Staðan er tímabundin með möguleika á framtíðarráðningu.
Helstu verkefni
- Móttaka pantana og úrvinnsla
- Bókanir á sölum og eftirfylgni
- Samskipti við viðskiptavini, fyrirtæki, ferðaþjónustuaðila og veitingasvið.
- Setur saman og sendir út verð og tilboð í viðburði.
- Aðstoð í ráðstefnusölum og þjónusta.
- Móttaka pantana og úrvinnsla.
Hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Reynsla af veitingastörfum er kostur.
- Töluvert frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á íslensku og ensku skilyrði.
- Almenn tölvukunnátta og talnagleggni.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






