Markaðurinn
Spennandi vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni erum við með þrjár vörur vikunnar og þú færð þær allar með 30% afslætti! Madeira matarvín sem er kryddað með salti og pipar. Matarvínið er í 1 ltr flösku og kostar flaskan 1.399 kr á tilboðinu. Svo eru það tvær glænýjar vörur frá Mantinga; berlínarbollur og smjördeigskoddar. Berlínarbollurnar eru fylltar með jarðarberjasultu og eru 30 stk í kassa. Smjördeigskoddarnir eru fylltir með skinku & osti og eru 250 stk í kassa. Þessa vikuna færðu berlínarbollurnar á 53 kr stykkið og smjördeigskoddana á 84 kr stykkið.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi