Íslandsmót barþjóna
Spennandi undanúrslit í Íslandsmótum Barþjóna 2023 – Úrslitin verða haldin á sunnudaginn 2. apríl í Gamla Bíó
Fimmtudagskvöldið 30. mars sl. fóru fram undanúrslit í Íslandsmótum Barþjóna 2023. Keppt var í tveimur flokkum það kvöldið og komust eftirfarandi keppendur áfram í úrslit sem fram fara sunnudaginn 2. apríl í Gamla Bíó.
Þemakeppnin Gin og Galdrar
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy með drykkinn Ace of Spades
Patrick Örn Hansen frá Gaia með drykkinn About Thyme
Andri Dagur frá Borg restaurant með drykkinn Golden Brown
Íslandsmeistaramót Barþjóna – IBA reglur
Grétar Matthíasson frá Blik Bistro með drykkinn Sykraða Sítrónan
Reginn Galdur frá Nauthól með drykkinn Pink Floyd
Imad El Moubarik frá Drykk – Pósthús Mathöll
Úrslitin í þessum tveimur keppnum fara fram í Gamla Bíó á milli klukkan 14 og 17 sunnudaginn 2. apríl.
Einnig var tilkynnt um það hvaða 5 staðir keppi til úrslita um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn 2023 en það eru:
Drykk – Posthús Mathöll með drykkinn BKI
Skál – Hlemmi Mathöll með drykkinn What’s lovage got to do with it
Gaia með drykkinn Stripper Martini
Jungle með drykkinn Flower Powerbomb
Fjallkonan með drykkinn Summer went by…
Keppnin um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn hefst klukkan 19:15 í Gamla Bíó
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg og vanda að mótunum, en samhliða keppni er haldin hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend, lesa fleiri fréttir hér.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni