Markaðurinn
Spennandi námskeið á döfinni
Nokkur spennandi námskeið á sviði matvæla- og veitingagreina eru á dagskrá IÐUNNAR fræðsluseturs á komandi dögum og vikum.
Þar eru til að mynda námskeið í framlínustjórnun, bæði á ensku og íslensku. Markmið námskeiðsins er að auka færni millistjórnenda í íslenskum fyrirtækjum. Fjallað er um verkefni millistjórnenda, ábyrgð stjórnenda, samskipti á vinnustað, um starfsmannamál, um leiðir til að takast á við erfið mál, að stýra hópi jafningja, verkefnastjórnun og um önnur hagnýt atriði sem nýtast í starfi stjórnefnda.
Lista yfir námskeiðin má sjá hér að neðan en nánari upplýsingar er að finna á vef IÐUNNAR.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






