Markaðurinn
Spennandi innblástur í bakstri og konfektgerð fyrir jól og áramót frá Odense
Í nýjasta uppskriftarbækling frá Odense finnur þú ljúffengar uppskriftir af kransakökustykkjum, eplahjörtum, konfektkúlum, eftirrétt með núggatmús og rúllutertu með piparköku hjúpmassa sem er nýjasta varan frá Odense.
Piparköku hjúpmassinn bragðast eins og jólin, af kanil, negul og engifer. Það má einnig bæta massanum við þína uppáhalds köku til að klæða hana í jólabúning.
Sækið bæklinginn hér.
Skoðið okkar hráefni fyrir uppskriftir hér.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði