Markaðurinn
Spennandi innblástur í bakstri og konfektgerð fyrir jól og áramót frá Odense
Í nýjasta uppskriftarbækling frá Odense finnur þú ljúffengar uppskriftir af kransakökustykkjum, eplahjörtum, konfektkúlum, eftirrétt með núggatmús og rúllutertu með piparköku hjúpmassa sem er nýjasta varan frá Odense.
Piparköku hjúpmassinn bragðast eins og jólin, af kanil, negul og engifer. Það má einnig bæta massanum við þína uppáhalds köku til að klæða hana í jólabúning.
Sækið bæklinginn hér.
Skoðið okkar hráefni fyrir uppskriftir hér.

-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






