Markaðurinn
Spennandi innblástur í bakstri og konfektgerð fyrir jól og áramót frá Odense
Í nýjasta uppskriftarbækling frá Odense finnur þú ljúffengar uppskriftir af kransakökustykkjum, eplahjörtum, konfektkúlum, eftirrétt með núggatmús og rúllutertu með piparköku hjúpmassa sem er nýjasta varan frá Odense.
Piparköku hjúpmassinn bragðast eins og jólin, af kanil, negul og engifer. Það má einnig bæta massanum við þína uppáhalds köku til að klæða hana í jólabúning.
Sækið bæklinginn hér.
Skoðið okkar hráefni fyrir uppskriftir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






