Markaðurinn
Söluráðgjafi
SalesCloud leitar að jákvæðnum og öflugum liðsfélaga í vaxandi söluteymi félagsins.
SalesCloud er ört vaxandi íslenskt fyrirtæki sem er að hefja vöxt erlendis. Fyrirtækið býður upp á lausnir sem auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækjum að auka sölu í verslunum og á netinu, með öflugu sölukerfi í skýinu, sem hefur innbyggðar lausnir á borð við kassakerfi, vefsölu í gegnum heimasíður, bókanir og sjálfsafgreiðslu – svo eitthvað sé nefnt. Hjá okkur starfar öflugt teymi sem er það besta á sínu sviði.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við núverandi og væntalega viðskiptavini
- Sækja ný viðskipti
- Tilboðsgerð
- Þarfagreining
- Sölufundir / Sölusímtöl
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Reynsla af sölustarfi kostur
- Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
- Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af verslun og þjónustu æskileg
- Reynsla úr veitingageiranum kostur
- Gott skipulag og stundvísi skilyrði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla