Markaðurinn
Söluráðgjafi
SalesCloud leitar að jákvæðnum og öflugum liðsfélaga í vaxandi söluteymi félagsins.
SalesCloud er ört vaxandi íslenskt fyrirtæki sem er að hefja vöxt erlendis. Fyrirtækið býður upp á lausnir sem auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækjum að auka sölu í verslunum og á netinu, með öflugu sölukerfi í skýinu, sem hefur innbyggðar lausnir á borð við kassakerfi, vefsölu í gegnum heimasíður, bókanir og sjálfsafgreiðslu – svo eitthvað sé nefnt. Hjá okkur starfar öflugt teymi sem er það besta á sínu sviði.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við núverandi og væntalega viðskiptavini
- Sækja ný viðskipti
- Tilboðsgerð
- Þarfagreining
- Sölufundir / Sölusímtöl
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Reynsla af sölustarfi kostur
- Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
- Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af verslun og þjónustu æskileg
- Reynsla úr veitingageiranum kostur
- Gott skipulag og stundvísi skilyrði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?