Markaðurinn
Söluráðgjafi
SalesCloud leitar að jákvæðnum og öflugum liðsfélaga í vaxandi söluteymi félagsins.
SalesCloud er ört vaxandi íslenskt fyrirtæki sem er að hefja vöxt erlendis. Fyrirtækið býður upp á lausnir sem auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækjum að auka sölu í verslunum og á netinu, með öflugu sölukerfi í skýinu, sem hefur innbyggðar lausnir á borð við kassakerfi, vefsölu í gegnum heimasíður, bókanir og sjálfsafgreiðslu – svo eitthvað sé nefnt. Hjá okkur starfar öflugt teymi sem er það besta á sínu sviði.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við núverandi og væntalega viðskiptavini
- Sækja ný viðskipti
- Tilboðsgerð
- Þarfagreining
- Sölufundir / Sölusímtöl
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Reynsla af sölustarfi kostur
- Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
- Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af verslun og þjónustu æskileg
- Reynsla úr veitingageiranum kostur
- Gott skipulag og stundvísi skilyrði

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.