Markaðurinn
Sölufulltrúi á fyrirtækjamarkaði í söludeild Mjólkursamsölunnar
Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða öflugan sölufulltrúa á fyrirtækjamarkað í söludeild félagsins í Reykjavík. Undir fyrirtækjamarkað heyrir sala og markaðsetning á öllum vörum MS til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Starfssvið:
- Sala og uppbygging viðskiptatengsla
- Greining tækifæra á markaði
- Vörukynningar þ.m.t. kynning nýrra vara til viðskiptavina
- Þátttaka í tilboðs- og samningagerð við viðskiptavini
- Innri markaðssetning nýrra vara til samstarfsfólks
- Ýmis tilfallandi verkefni í söludeild
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Mikil þjónustulund
- Menntun sem nýtist í starfi s.s. úr matreiðslu, framleiðslu eða þjónn er ákjósanlegur bakgrunnur
- Árangursrík starfsreynsla af sölu, helst af fyrirtækjamarkaði
- Góð þekking á stóreldhúsamarkaði
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Mjög góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf
- Brennandi áhugi á sölustörfum
- Vilja til að takast á við áskoranir
- Færni í almennri tölvunotkun
- Góð enskukunnátta
Starfshlutfall er 100% og um framtíðarstarf er að ræða. Frekari upplýsingar um starfið veitir sölustjóri MS: Aðalsteinn H Magnússon, [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati