Markaðurinn
Sölufélag garðyrkjumanna fagnar 80 ára afmæli á þessu ári
Hinn 13. janúar árið 1940 komu nokkrir garðyrkjumenn saman til hádegisverðarfundar á Hótel Borg. Tilgangur fundarins var að ræða sölu- og markaðsmál garðyrkjunnar. Sölufélag garðyrkjumanna tók formlega til starfa 1. maí sama ár og fagnar 80 ára afmæli sínu á þessu ári.
Bændablaðið fór í gegnum sögu félagsins og birti skemmtilega grein á bbl.is um félagið, sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Einnig er hægt að lesa greinina í sjálfu blaðinu á bls. 30 – 31.
Mynd: úr grein/ bbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame