Markaðurinn
Sölufélag garðyrkjumanna fagnar 80 ára afmæli á þessu ári
Hinn 13. janúar árið 1940 komu nokkrir garðyrkjumenn saman til hádegisverðarfundar á Hótel Borg. Tilgangur fundarins var að ræða sölu- og markaðsmál garðyrkjunnar. Sölufélag garðyrkjumanna tók formlega til starfa 1. maí sama ár og fagnar 80 ára afmæli sínu á þessu ári.
Bændablaðið fór í gegnum sögu félagsins og birti skemmtilega grein á bbl.is um félagið, sem hægt er að lesa með því að smella hér.
Einnig er hægt að lesa greinina í sjálfu blaðinu á bls. 30 – 31.
Mynd: úr grein/ bbl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný