Frétt
Søllerød Kro er Veitingahús Norðurlanda 2018 – ÓX á meðal tilnefndra
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Danmörku Veitingahús ársins á Norðurlöndum og var það Michelin veitingastaðurinn Søllerød Kro í Danmörku sem hreppti titilinn.
Veitingastaðurinn ÓX á Íslandi var á meðal tilnefndra, en þau veitingahús sem tilnefnd voru: ÓX frá Íslandi, Maaemo frá Noregi, Grön frá Finnlandi, Frantzen frá Svíþjóð og Søllerød Kro frá Danmörku.
Sjá einnig: ÓX tilnefnt sem veitingahús ársins 2018
Þetta er í tíunda sinn sem verðlaunin eru veitt. Verðlaunin voru veitt af Leif Friis Jørgensen frá danska Mjólkursamsölunni, sem er aðalstyrktaraðili Nordic Prize.
Þeir veitingastaðir sem hafa fengið Nordic Prize verðlaunin eru:
2018: Søllerød Kro, Søllerød
2017: Sabi Omakase, Stavanger
2015: MAAEMO, Oslo
2014: KOKS, Torshavn
2013: Geranium, Rasmus Kofoed & Søren Ledet
2012: Maaemo, Esben Holmboe
2011: Henne Kirkeby Kro, Allan Poulsen
2010: Matsalen, Mathias Dahlgren
2009: noma, René Redzepi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast