Markaðurinn
Snillingarnir Hreimur og Matti Papi spila á Breezer kvöldi – Myndir
Fyrst það er fimmtudagur, fannst okkur kjörið að deila aðalstemmingunni af síðasta fimmtudag…
American bar sem er nú þekktur sem einn helsti skemmtistaður bæjarins byrjaði með ný þemakvöld fyrir viku síðan eða Breezer kvöld, þar sem litadýrðinn fær að njóta sín vel. Byrjaði hugmyndin út frá einum vinsælasta drykknum í dag Mango Tango sem er Bacardi Razz í Breezer Mango en til að fá meira úrval ákváðu barþjónarnir að gera Lime Tango og svo Strawberry Tango, þannig að hægt verður að hafa 3 liti í boði og allir þessir drykkir verða á 2 fyrir 1 alla fimmtudaga.
Á fimmtudögum verða snillingarnir Hreimur og svo Matti Papi við stjórnvölin en í gær tóku þeir 2 gesti með sér á trommur og bassa svo þetta var heljarinnar stemming en munu strákarnir verða aftur í kvöld.
Með fylgja myndir frá honum Ómari Vilhelmssyni sem sýna stuðið á þemakvöldinu fyrir viku síðan eða Breezer kvöldið á American bar:
Myndir: Ómar Vilhelmsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný