Vín, drykkir og keppni
Sniðug lausn fyrir hótel – Sjálvirkur míníbar
Það þekkja það margir sem gista á hótelum að í mörgum tilfellum er míníbarinn tómur enda er mjög kostnaðarsamt fyrir hótelið að fylgjast með öllum míníbörum, skrá niður hvað var tekið, fylla á ofl.
Athyglisverð nýjung á þessu sviði eru sjálfvirkir míníbarir sem eru að ryðja sér til rúms út um allan heim. Hver og einn míníbar er með skynjara og birgðakerfi, þannig að þegar gestur neytir vöru frá míníbarnum, greinir kerfið sjálfkrafa breytingu á birgðum og uppfærir miðlægt stjórnunarkerfi hótelsins í rauntíma.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit