Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Sniðug lausn fyrir hótel – Sjálvirkur míníbar

Birting:

þann

Sniðug lausn fyrir hótel – Sjálvirkur míníbar

Það þekkja það margir sem gista á hótelum að í mörgum tilfellum er míníbarinn tómur enda er mjög kostnaðarsamt fyrir hótelið að fylgjast með öllum míníbörum, skrá niður hvað var tekið, fylla á ofl.

Athyglisverð nýjung á þessu sviði eru sjálfvirkir míníbarir sem eru að ryðja sér til rúms út um allan heim. Hver og einn míníbar er með skynjara og birgðakerfi, þannig að þegar gestur neytir vöru frá míníbarnum, greinir kerfið sjálfkrafa breytingu á birgðum og uppfærir miðlægt stjórnunarkerfi hótelsins í rauntíma.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið