Vín, drykkir og keppni
Sniðug lausn fyrir hótel – Sjálvirkur míníbar
Það þekkja það margir sem gista á hótelum að í mörgum tilfellum er míníbarinn tómur enda er mjög kostnaðarsamt fyrir hótelið að fylgjast með öllum míníbörum, skrá niður hvað var tekið, fylla á ofl.
Athyglisverð nýjung á þessu sviði eru sjálfvirkir míníbarir sem eru að ryðja sér til rúms út um allan heim. Hver og einn míníbar er með skynjara og birgðakerfi, þannig að þegar gestur neytir vöru frá míníbarnum, greinir kerfið sjálfkrafa breytingu á birgðum og uppfærir miðlægt stjórnunarkerfi hótelsins í rauntíma.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana