Íslandsmót iðn- og verkgreina
Snapchat veitingageirans verður á nemakeppni Kornax
Á morgun fer fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar keppa, en þrír efstu komast áfram í úrslit sem fram fer í Laugardagshöll þar sem Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram dagana 16. – 18. mars næstkomandi.
Þeir nemendur sem keppa á morgun eru:
- Viðar Logi Pétursson – Okkar bakarí
- Fannar Yngvi Rafnarsson – Björnsbakarí
- Bergþòr Pàll Guðrùnarsson – Björnsbakarí
- Karen Eva Harðardóttir – Hjá Jóa Fel
- Anna Magnea Valdimarsdóttir – Hjá Jóa Fel
- Gunnlaugur Arnar Ingason – Valgeirsbakarí
- Stefán Pétur Bachmann Bjarnason – Passion
- Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir – Sandholt
Dómarar í keppninni verða:
- Íris Björk Óskarsdóttir
- Birgir Þór Sigurjónsson
- Henry Þór Reynirsson
- Sigurður E Baldvinsson, yfirdómari
Keppnisfyrirkomulag er hægt að lesa með því að smella hér.
Skipuleggjendur keppninnar munu gera keppninni góð skil á Snapchat-i veitingageirans. Forkeppnin fer fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi í stofu V207 og úrslit verða kynnt samdægurs.
Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið