Íslandsmót barþjóna
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í RCW 2018 – Skráning lýkur á miðnætti í kvöld 19. janúar
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018.
Hátíðin hefst miðvikudaginn 31. janúar og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða í kokteilgerð í Gamla Bíó.
Opið er fyrir skráningar staða fyrir hátíðina 2018, en skráningin lýkur á miðnætti í dag 19. janúar 2018. Hvetjum við að sjálfsögðu sem flesta staði til þess að senda inn umsókn.
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta8 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac