Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Skólamatur opnar 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði – Myndir og vídeó
Skólamatur fagnaði í síðustu viku að búið er að byggja 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði við Iðavelli í Keflavík fyrir starfsemi fyrirtækisins.
Þar af er nýbygging upp á samtals 830 fermetra. Húsnæðið hentar til að þjónusta mötuneyti leik- og grunnskóla þannig að hægt sé að senda mat frá eldhúsinu í Reykjanesbæ sem er tilbúinn til eldunar í skólum sem eru í viðskiptum við Skólamat.
Myndir frá formlegri opnun húsnæðisins við Iðavelli í Keflavík.
Alls þjónustar Skólamatur 85 leik- og grunnskóla á suðvesturhorni landsins. Hjá Skólamat starfa 170 manns.
Vídeó – Vf.is
Myndir: facebook / Skólamatur
Texti og vídeó: Víkurfréttir / vf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s