Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Skólamatur opnar 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Skólamatur opnar 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði - Myndir og vídeó

Skólamatur fagnaði í síðustu viku að búið er að byggja 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði við Iðavelli í Keflavík fyrir starfsemi fyrirtækisins.

Þar af er nýbygging upp á samtals 830 fermetra. Húsnæðið hentar til að þjónusta mötuneyti leik- og grunnskóla þannig að hægt sé að senda mat frá eldhúsinu í Reykjanesbæ sem er tilbúinn til eldunar í skólum sem eru í viðskiptum við Skólamat.

Myndir frá formlegri opnun húsnæðisins við Iðavelli í Keflavík.

Skólamatur opnar 1.500 fermetra fullkomið og sérhæft húsnæði - Myndir og vídeó

Alls þjónustar Skólamatur 85 leik- og grunnskóla á suðvesturhorni landsins. Hjá Skólamat starfa 170 manns.

Vídeó – Vf.is

Myndir: facebook / Skólamatur

Texti og vídeó: Víkurfréttir / vf.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið