Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtilegt og fróðlegt viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum
Skemmtileg og fróðlegt umfjöllun í Landanum á RÚV en þar er viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum.
Það er alltaf mikið ánægjuefni þegar nýir garðyrkjubændur bætast í hóp Sölufélag garðyrkjumanna og sérstaklega þegar yngri kynslóðin kemur inn í greinina.
Smellið hér til að horfa á viðtalið við Höllu sem byrjar þegar 19:14 mínútur eru liðnar af þættinum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi/Landinn

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði