Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Skemmtilegt og fróðlegt viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum

Birting:

þann

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir

Skemmtileg og fróðlegt umfjöllun í Landanum á RÚV en þar er viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum.

Það er alltaf mikið ánægjuefni þegar nýir garðyrkjubændur bætast í hóp Sölufélag garðyrkjumanna og sérstaklega þegar yngri kynslóðin kemur inn í greinina.

Smellið hér til að horfa á viðtalið við Höllu sem byrjar þegar 19:14 mínútur eru liðnar af þættinum.

Mynd: Skjáskot úr myndbandi/Landinn

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið frettir@veitingageirinn.is og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar