Markaðurinn
Skapandi konfektmeistari óskast
ÚTÚRKÚ súkkulaðigerð óskar eftir starfsmanni til að sjá um framleiðslu og frekari þróun á konfekti, súkkulaði og öðrum nýjungum á vegum félagsins. ÚTÚRKÚ var stofnað árið 2023 og leggur áherslu á að framleiða afburða konfekt og súkkulaði úr fyrsta flokks hráefni.
Starfið veitir tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu og þróun á skemmtilegu og lifandi vörumerki. Starfið er fjölbreytt og sköpunargleði fær að njóta sín.
60-100% starf kemur til greina. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Starfsstöð er á Nýbýlavegi í Kópavogi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á súkkulaði, konfekti og tengdum vörum
- Pökkun og umsjón með lager
- Þjónusta við viðskiptavini eftir þörfum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Konditor eða bakaramenntun
- Sköpunargleði og ástríða fyrir iðninni
- Reynsla af konfektgerð
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og lausnamiðuð hugsun
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi og áreiðanleiki
Umsóknir sendist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






