Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjónvarpskokkurinn Guy Fieri í basli við að loka veitingastað sínum
Hárprúði sjónvarpskokkurinn Guy Fieri vinnur nú að því að leggja niður veitingahúsakeðjuna Johnny Garlic´s sem hann stofnaði árið 1996. Viðskiptafélagi hans Steve Gruber er nú ekki á því að loka stöðunum sem staðsettir eru Santa Rosa, Windsor, Roseville, Dublin, San Jose, Brentwood og Bakersfield og hefur lagt inn málsókn gegn Guy Fieri til að halda stöðunum opnum.
Að auki Johnny Garlic´s er Guy Fieri eigandi af veitingastöðunum Tex Wasabi’s, Guy’s Burger Joint, Guy’s American, Guy’s Baltimore, Guy Fieri’s Chophouse, Guy’s Vegas og Guy’s Mt. Pocono.
Johnny Garlic´s býður upp á fjölbreyttan matseðil, en þar má finna BBQ kjúklingasalat, svínarif, allskyns steikur, lax, rækjur, samlokur, hamborgara, pizzur so fátt eitt sé nefnt.
Staðirnir eru einnig öflugir í veisluþjónustu og bjóða upp á viðamikinn kokteilseðil.
Myndir: af facebook síðu Johnny Garlic´s
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu












