Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjónvarpskokkurinn Guy Fieri í basli við að loka veitingastað sínum
Hárprúði sjónvarpskokkurinn Guy Fieri vinnur nú að því að leggja niður veitingahúsakeðjuna Johnny Garlic´s sem hann stofnaði árið 1996. Viðskiptafélagi hans Steve Gruber er nú ekki á því að loka stöðunum sem staðsettir eru Santa Rosa, Windsor, Roseville, Dublin, San Jose, Brentwood og Bakersfield og hefur lagt inn málsókn gegn Guy Fieri til að halda stöðunum opnum.
Að auki Johnny Garlic´s er Guy Fieri eigandi af veitingastöðunum Tex Wasabi’s, Guy’s Burger Joint, Guy’s American, Guy’s Baltimore, Guy Fieri’s Chophouse, Guy’s Vegas og Guy’s Mt. Pocono.
Johnny Garlic´s býður upp á fjölbreyttan matseðil, en þar má finna BBQ kjúklingasalat, svínarif, allskyns steikur, lax, rækjur, samlokur, hamborgara, pizzur so fátt eitt sé nefnt.
Staðirnir eru einnig öflugir í veisluþjónustu og bjóða upp á viðamikinn kokteilseðil.
Myndir: af facebook síðu Johnny Garlic´s

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir