Uppskriftir
Sjónvarpskaka – Upprunalega uppskriftin
100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er hrært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og 50 gr. af af hveiti. Þetta er allt hrært vel saman og deigið sett í lagkökubotn.
Ofan á deigið er sett apríkósumauk, eplamauk, bananamauk, jarðarberjamauk eða ananasbitar, þar ofan á er dreift grófum sykri og bakað í 15 — 20 mínútur í ofninum.
Mjög gott er að hafa þeyttan rjóma með vanillusykri í ofan á kökunni.
Til fróðleiks um nafnið á sjónvarpskökunni er hægt að lesa með því að smella hér.
Höfundur óþekktur, en uppskrift þessi birtist fyrst í Alþýðublaðinu árið 1966.
Mynd: skjáskot af Alþýðublaðinu / Timarit.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt21 klukkustund síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun