Frétt
Sjávarkjallarinn vann

Verðlaunamyndin
Myndina tók Helga Kvam.
Um mynd og myndvinnslu:
Tekið í eldhúsi Sjávarkjallarans. Convertað úr RAW, clone stamp, curves, hue/Sat, kroppuð, highpass skerping.
Úrslit úr ljósmyndakeppni „Freisting.is bakvið tjöldin“ hefur verið birt á vefsíðu Ljosmyndakeppni.is og var myndin af Sjávarkjallaranum sem fékk flest atkvæði.
Það er ljósmyndarinn Helga Kvam sem tók verðlaunamyndina og hlýtur hún í verðlaun gjafabréf fyrir tvo út að borða með borðvíni á hinum glæsilega veitingastað Vox Restaurant – Hilton Reykjavík Nordica Hótel.
Ljósmyndasíða Helgu er: www.flickr.com/photos/hkvam
Hægt er að skoða myndirnar frá keppninni á www.ljosmyndakeppni.is

-
Keppni4 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hefur þú brennandi áhuga á matargerð? Matreiðslumaður óskast – Hótel Reykjavík Saga – Fullt starf
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ný framtíð – ný hæfni: Hótel, veitingastaðir og ferðaskrifstofur við hringborð IÐUNNAR
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ölgerðin eykur sóknina með öflugum nýjum markaðsstjórum