Bjarni Gunnar Kristinsson
Sjáðu stemninguna á Hátíðarkvöldverði KM – Á bakvið tjöldin – Vídeó
Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn voru með myndavélina á lofti á Hátíðarkvöldi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hilton Hótelinu í Reykjavík laugardaginn 9. janúar s.l.
Sjá einnig: Svona voru réttirnir og vínin kynnt á Hátíðarkvöldverði KM
Skemmtilegt vídeó þar sem þeir félagar samtvinna Snapchat Veitingageirans í myndbandið og ná þannig að fanga á bakvið tjöldin frá ólíkum sjónarhornum.
Sjón er sögu ríkari:
Vídeó: Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Þór Steinsson
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin