Bocuse d´Or
Sigurjón Bragi keppir í dag í Bocuse d‘Or Europe 2022 – Bein útsending

Íslenska Bocuse d´Or teymið.
F.v. Guðmundur Halldór Bender, Hugi Rafn Stefánsson, Sigurjón Bragi Geirsson, Sigurður Laufdal og Dagur Hrafn Rúnarsson
Sigurjón Bragi keppir í dag fyrir Íslands hönd í undankeppni Bocuse d‘Or Europe 2022 sem haldin er í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
Keppnin fer fram í dag og á morgun og verða úrslit kynnt seinni partinn á morgun.
Það eru 18 lönd sem keppa næstu tvö daga og 10 efstu komast í úrslitakeppnina, sem haldin er í Lyon í Frakklandi á næsta ári 2023.
Íslenska Bocuse d´Or teymið:
Sigurjón Bragi Geirsson, Bocuse d‘Or kandídat
Hugi Rafn Stefánsson, „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, þjálfari
Friðgeir Ingi Eiríksson dæmir fyrir hönd Íslands
Dagur Hrafn Rúnarsson, aðstoðarmaður
Guðmundur Halldór Bender, aðstoðarmaður
Strákarnir eru með snapchat veitingageirans og hægt er að horfa á félagana á bakvið tjöldin á aðganginum: veitingageirinn
Hægt er að horfa á keppnina í beinni hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?







