Bocuse d´Or
Sigurjón Bragi keppir í dag í Bocuse d‘Or Europe 2022 – Bein útsending

Íslenska Bocuse d´Or teymið.
F.v. Guðmundur Halldór Bender, Hugi Rafn Stefánsson, Sigurjón Bragi Geirsson, Sigurður Laufdal og Dagur Hrafn Rúnarsson
Sigurjón Bragi keppir í dag fyrir Íslands hönd í undankeppni Bocuse d‘Or Europe 2022 sem haldin er í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
Keppnin fer fram í dag og á morgun og verða úrslit kynnt seinni partinn á morgun.
Það eru 18 lönd sem keppa næstu tvö daga og 10 efstu komast í úrslitakeppnina, sem haldin er í Lyon í Frakklandi á næsta ári 2023.
Íslenska Bocuse d´Or teymið:
Sigurjón Bragi Geirsson, Bocuse d‘Or kandídat
Hugi Rafn Stefánsson, „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, þjálfari
Friðgeir Ingi Eiríksson dæmir fyrir hönd Íslands
Dagur Hrafn Rúnarsson, aðstoðarmaður
Guðmundur Halldór Bender, aðstoðarmaður
Strákarnir eru með snapchat veitingageirans og hægt er að horfa á félagana á bakvið tjöldin á aðganginum: veitingageirinn
Hægt er að horfa á keppnina í beinni hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?