Bocuse d´Or
Sigurjón Bragi keppir í dag í Bocuse d‘Or Europe 2022 – Bein útsending
Sigurjón Bragi keppir í dag fyrir Íslands hönd í undankeppni Bocuse d‘Or Europe 2022 sem haldin er í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
Keppnin fer fram í dag og á morgun og verða úrslit kynnt seinni partinn á morgun.
Það eru 18 lönd sem keppa næstu tvö daga og 10 efstu komast í úrslitakeppnina, sem haldin er í Lyon í Frakklandi á næsta ári 2023.
Íslenska Bocuse d´Or teymið:
Sigurjón Bragi Geirsson, Bocuse d‘Or kandídat
Hugi Rafn Stefánsson, „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, þjálfari
Friðgeir Ingi Eiríksson dæmir fyrir hönd Íslands
Dagur Hrafn Rúnarsson, aðstoðarmaður
Guðmundur Halldór Bender, aðstoðarmaður
Strákarnir eru með snapchat veitingageirans og hægt er að horfa á félagana á bakvið tjöldin á aðganginum: veitingageirinn
Hægt er að horfa á keppnina í beinni hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði