Markaðurinn
Senn líður að aðventu og jólum og hvað er þá betra en nýbakað jólabrauð?
Við hjá Kornax settum saman uppskrift að virkilega bragðgóðu og einföldu jólabrauði sem inniheldur allt það helsta sem prýða þarf gott jólabrauð.
Auk þess inniheldur það bragðgóðar kanilflögur sem gefa brauðinu góða fyllingu og bragð og einnig Pom – Frisch blöndu sem gerir þetta brauð ennþá betra á bragðið og heldur því ferskara mun lengur en ella. Hægt er að nálgast Pom-Frisch blönduna hjá okkur í Kornax en hún verður á tilboði hjá okkur til 15. desember.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?