Markaðurinn
Senn líður að aðventu og jólum og hvað er þá betra en nýbakað jólabrauð?
Við hjá Kornax settum saman uppskrift að virkilega bragðgóðu og einföldu jólabrauði sem inniheldur allt það helsta sem prýða þarf gott jólabrauð.
Auk þess inniheldur það bragðgóðar kanilflögur sem gefa brauðinu góða fyllingu og bragð og einnig Pom – Frisch blöndu sem gerir þetta brauð ennþá betra á bragðið og heldur því ferskara mun lengur en ella. Hægt er að nálgast Pom-Frisch blönduna hjá okkur í Kornax en hún verður á tilboði hjá okkur til 15. desember.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








