Markaðurinn
Senn líður að aðventu og jólum og hvað er þá betra en nýbakað jólabrauð?
Við hjá Kornax settum saman uppskrift að virkilega bragðgóðu og einföldu jólabrauði sem inniheldur allt það helsta sem prýða þarf gott jólabrauð.
Auk þess inniheldur það bragðgóðar kanilflögur sem gefa brauðinu góða fyllingu og bragð og einnig Pom – Frisch blöndu sem gerir þetta brauð ennþá betra á bragðið og heldur því ferskara mun lengur en ella. Hægt er að nálgast Pom-Frisch blönduna hjá okkur í Kornax en hún verður á tilboði hjá okkur til 15. desember.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa