Markaðurinn
Senn líður að aðventu og jólum og hvað er þá betra en nýbakað jólabrauð?
Við hjá Kornax settum saman uppskrift að virkilega bragðgóðu og einföldu jólabrauði sem inniheldur allt það helsta sem prýða þarf gott jólabrauð.
Auk þess inniheldur það bragðgóðar kanilflögur sem gefa brauðinu góða fyllingu og bragð og einnig Pom – Frisch blöndu sem gerir þetta brauð ennþá betra á bragðið og heldur því ferskara mun lengur en ella. Hægt er að nálgast Pom-Frisch blönduna hjá okkur í Kornax en hún verður á tilboði hjá okkur til 15. desember.
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin








