Markaðurinn
Senn líður að aðventu og jólum og hvað er þá betra en nýbakað jólabrauð?
Við hjá Kornax settum saman uppskrift að virkilega bragðgóðu og einföldu jólabrauði sem inniheldur allt það helsta sem prýða þarf gott jólabrauð.
Auk þess inniheldur það bragðgóðar kanilflögur sem gefa brauðinu góða fyllingu og bragð og einnig Pom – Frisch blöndu sem gerir þetta brauð ennþá betra á bragðið og heldur því ferskara mun lengur en ella. Hægt er að nálgast Pom-Frisch blönduna hjá okkur í Kornax en hún verður á tilboði hjá okkur til 15. desember.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann