Keppni
Samvinna Íslands og Eistlands á sviði Kokteilagerðar – Helgi Aron dómari í kokteilkeppni – Myndaveisla
Nú á dögunum fór fram 30 ára stórafmæli Barþjónaklúbbs Eistlands (EBA) ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð. Helgi Aron Ágústsson, stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands var meðal dómara í keppninni, en þjóðirnar hafa verið að efla samstarf sitt á vettvangi kokteila.
Þess má geta að fulltrúar Eistnenska klúbbsins komu til Íslands á Reykjavík Cocktail Weekend 2023 til þess að dæma Íslandsmeistaramót barþjóna og fleiri keppnir í kringum hátíðina.
- Verið að tilkynna
- Liina Rätsep, forseti Barþjonaklubbs Eistlands
- Helgi í góðra vina hópi
- Helgi Aron
Ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð var einnig haldin önnur skemmtileg keppni í tilefni afmælisins, en þar var öllum heimsmesturum í kokteilagerð frá árunum 2000-2023 boðið til þess að koma og keppa á móti hvort öðrum.
- Erik Tammehlet
- Gleðskapur
- Heimsmeistarar fyrri ára
- Helgi Aron
Siguvegarinn í þeirri keppni, eða heimsmeistari heimsmeistarana var Stefen Haneder frá Austurríki. Einnig var keppt í flair. Heildarúrslit má sjá hér fyrir neðan:
Landsmót Eistlands í kokteilagerð
1. sæti – Erik Tammeleht
2. sæti – Karina Tamm
3. sæti – Aivo Pensa
Flair
1. sæti – Maksim Scmarov
2. sæti – Maksim Averjanov
3. sæti – Aleiksei Nikolavej
IBA keppni um Heimsmeistara Heimsmeistarana
1. sæti – Stefen Hander, Austurríki
2. sæti – Karina Tamm, Eistland
3. sæti – Laur Ihermann, Eistland
Ljósmyndir tók Jaanar Nikker
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025


































































