Keppni
Samvinna Íslands og Eistlands á sviði Kokteilagerðar – Helgi Aron dómari í kokteilkeppni – Myndaveisla
Nú á dögunum fór fram 30 ára stórafmæli Barþjónaklúbbs Eistlands (EBA) ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð. Helgi Aron Ágústsson, stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands var meðal dómara í keppninni, en þjóðirnar hafa verið að efla samstarf sitt á vettvangi kokteila.
Þess má geta að fulltrúar Eistnenska klúbbsins komu til Íslands á Reykjavík Cocktail Weekend 2023 til þess að dæma Íslandsmeistaramót barþjóna og fleiri keppnir í kringum hátíðina.
- Verið að tilkynna
- Liina Rätsep, forseti Barþjonaklubbs Eistlands
- Helgi í góðra vina hópi
- Helgi Aron
Ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð var einnig haldin önnur skemmtileg keppni í tilefni afmælisins, en þar var öllum heimsmesturum í kokteilagerð frá árunum 2000-2023 boðið til þess að koma og keppa á móti hvort öðrum.
- Erik Tammehlet
- Gleðskapur
- Heimsmeistarar fyrri ára
- Helgi Aron
Siguvegarinn í þeirri keppni, eða heimsmeistari heimsmeistarana var Stefen Haneder frá Austurríki. Einnig var keppt í flair. Heildarúrslit má sjá hér fyrir neðan:
Landsmót Eistlands í kokteilagerð
1. sæti – Erik Tammeleht
2. sæti – Karina Tamm
3. sæti – Aivo Pensa
Flair
1. sæti – Maksim Scmarov
2. sæti – Maksim Averjanov
3. sæti – Aleiksei Nikolavej
IBA keppni um Heimsmeistara Heimsmeistarana
1. sæti – Stefen Hander, Austurríki
2. sæti – Karina Tamm, Eistland
3. sæti – Laur Ihermann, Eistland
Ljósmyndir tók Jaanar Nikker

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni