Markaðurinn
Samlokan sem fær þig til að sleppa skyndibitastaðnum – Uppskrift
Heimagert brauð sem eru ótrúlega mjúk og djúsí, fyllt með úrvali af Kjarnafæðis áleggi, fersku grænmeti og sósu. Erum við ekki alltaf að reyna að elda meira heima, fara sjaldnar á skyndibitastaði og spara svolítið?
Það er alltaf gaman að finna uppskriftir sem koma í staðinn fyrir að rjúka út og kaupa skyndibita.
Vissulega þarf að baka þessi brauð en það góða er að þau frystast afskaplega vel. Þá er um að gera að margfalda uppskriftina og eiga þau til.
Heimagert brauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






