Markaðurinn
Samlokan sem fær þig til að sleppa skyndibitastaðnum – Uppskrift
Heimagert brauð sem eru ótrúlega mjúk og djúsí, fyllt með úrvali af Kjarnafæðis áleggi, fersku grænmeti og sósu. Erum við ekki alltaf að reyna að elda meira heima, fara sjaldnar á skyndibitastaði og spara svolítið?
Það er alltaf gaman að finna uppskriftir sem koma í staðinn fyrir að rjúka út og kaupa skyndibita.
Vissulega þarf að baka þessi brauð en það góða er að þau frystast afskaplega vel. Þá er um að gera að margfalda uppskriftina og eiga þau til.
Heimagert brauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni22 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






