Sverrir Halldórsson
Sam Kass lætur af störfum sem chef í Hvíta Húsinu
Yfirmatreiðslumaður hjá Obama Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að láta af störfum og snúa sér að fjölskyldu sinni.
Sam Kass 34 ára hefur verið einkakokkur fyrir Obama fjölskylduna síðastliðinn 6 ár og hefur starf hans verið öllu meira en að elda fyrir fjölskylduna því hann hefur verið ötull með frú Obama í að innleiða hollari mat í skólum landsins.
Sam Kass kynntist þeim Obama hjónum 2008 þegar hann var fenginn til að gera matinn í hvíta húsinu hollari og hefur í áranna rás myndast góður vinskapur með þeim sem er kannski best lýst með því að Sam Kass gifti sig í haust og Obama afbókaði allt þennan dag og mætti í brúðkaupið.
Myndir: whitehouse.gov
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir








