Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rugl flottir réttir á PopUp viðburði Hákons – Myndir
Í gær opnaði Hótel Holt dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla og býður nú upp á glæsilegan PopUp viðburð þar sem einn fremsti matreiðslumaður landsins, Hákon Már Örvarsson töfrar fram glæsilegan matseðil.
Sjá einnig: Hákon Már býður til veislu í aðdraganda jóla
Klárlega PopUp sem allir sælkerar ættu ekki að láta fram hjá sér fara, en þessi viðburður verður haldinn næstu fjórar helgar í röð og fyrsta var eins og fram hefur komið í gærkvöldi. Opið er fyrir gesti fimmtudags, föstudags og laugardagskvöld og í hádeginu fimmtudaga og föstudaga fram til 17. desember.
Borðapantanir á Dineout.is hér.
Myndir
Með fylgja myndir frá fyrsta PopUp viðburðinum í gærkvöldi:
Matseðilinn í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi