Markaðurinn
Róbert gengur til liðs við Bako Ísberg

Guðmundur Kr. Jónsson framkvæmdastjóri og Róbert Egilsson handsala samstarfið í sýningareldhúsi Bako Ísberg ehf að Höfðabakka 9
Róbert Egilsson gekk nýlega til liðs við söluteymi Bako Ísberg ehf. Róbert er matreiðslumeistari að mennt og hefur síðustu ár starfað hjá Progastro.
Bako teymið býður Róbert velkominn í hópinn.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata