Vertu memm

Uppskriftir

Riz a la Mande

Birting:

þann

Jólahlaðborð á Snaps bistro 2014

Riz a la amande með kirsuberjasósu

Innihald:

75 gr hrísgrjón
500 ml mjólk
100 gr möndludpænir
50 gr smjör
75 gr sykur
Skaf úr einni vanillustöng
400 ml þeyttur rjómi

Aðferð:

1 – Setjið allt saman í pott, nema rjóma og sjóðið þar til grjónin eru vel meir.

2 – Kælið og blandið rjómanum saman við.

Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari

Mynd: úr safni

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið