Uppskriftir
Ris á la mande
Fyrir tíu manns.
2 L mjólk
400 g grautargrjón
1 vanillustöng
100 g hvítt súkkulaði
20 g smjör
500 ml rjómi
150 g flórsykur
Ristaðar möndluflögur
Aðferð:
Sjóðið grjónin og vanillustöngina í mjólkinni, setjið svo hvítsúkkulaði og smjör út í og blandið vel saman svo það bráðni saman við, kælið svo grjónin.
Þegar grjónin eru orðin köld, léttþeytið þá rjómann og blandið honum út í ásamt flórsykri. Ristið möndlurnar og stráið þeim svo yfir.
Höfundur er Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og eigandi Sjávargrillsins.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla