Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ríflega 7.000 hafa pantað í jólahlaðborð í Turninum
Ríflega sjö þúsund manns hafa pantað í jólahlaðborð veitingastaðanna á nítjándu og tuttugustu hæð Turnsins í Kópavogi.
Þetta eru um fimm hundruð á kvöldi, segir Sigurður Gíslason, framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari, og enn sé laust. Ásóknin kom okkur jú á óvart, en við urðum af jólavertíðinni í fyrra þar sem ekki náðist að opna Turninn í tæka tíð. Þeir sem þá höfðu pantað fengu forgang núna. Sigurður segir stemninguna verða í New York-stíl; allt stórt og mikið. Tónlist í anda Bings Crosbys og margra metra jólatré skapi hana.
Þetta verður í svona útlenskum fíling fyrir okkur Íslendinga sem komumst ekki utan í verslunarferðirnar fyrir jólin.
Greint frá á mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






