Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ríflega 7.000 hafa pantað í jólahlaðborð í Turninum
Ríflega sjö þúsund manns hafa pantað í jólahlaðborð veitingastaðanna á nítjándu og tuttugustu hæð Turnsins í Kópavogi.
Þetta eru um fimm hundruð á kvöldi, segir Sigurður Gíslason, framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari, og enn sé laust. Ásóknin kom okkur jú á óvart, en við urðum af jólavertíðinni í fyrra þar sem ekki náðist að opna Turninn í tæka tíð. Þeir sem þá höfðu pantað fengu forgang núna. Sigurður segir stemninguna verða í New York-stíl; allt stórt og mikið. Tónlist í anda Bings Crosbys og margra metra jólatré skapi hana.
Þetta verður í svona útlenskum fíling fyrir okkur Íslendinga sem komumst ekki utan í verslunarferðirnar fyrir jólin.
Greint frá á mbl.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar