Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ríflega 7.000 hafa pantað í jólahlaðborð í Turninum
Ríflega sjö þúsund manns hafa pantað í jólahlaðborð veitingastaðanna á nítjándu og tuttugustu hæð Turnsins í Kópavogi.
Þetta eru um fimm hundruð á kvöldi, segir Sigurður Gíslason, framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari, og enn sé laust. Ásóknin kom okkur jú á óvart, en við urðum af jólavertíðinni í fyrra þar sem ekki náðist að opna Turninn í tæka tíð. Þeir sem þá höfðu pantað fengu forgang núna. Sigurður segir stemninguna verða í New York-stíl; allt stórt og mikið. Tónlist í anda Bings Crosbys og margra metra jólatré skapi hana.
Þetta verður í svona útlenskum fíling fyrir okkur Íslendinga sem komumst ekki utan í verslunarferðirnar fyrir jólin.
Greint frá á mbl.is
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi