Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ríflega 7.000 hafa pantað í jólahlaðborð í Turninum
Ríflega sjö þúsund manns hafa pantað í jólahlaðborð veitingastaðanna á nítjándu og tuttugustu hæð Turnsins í Kópavogi.
Þetta eru um fimm hundruð á kvöldi, segir Sigurður Gíslason, framkvæmdastjóri og matreiðslumeistari, og enn sé laust. Ásóknin kom okkur jú á óvart, en við urðum af jólavertíðinni í fyrra þar sem ekki náðist að opna Turninn í tæka tíð. Þeir sem þá höfðu pantað fengu forgang núna. Sigurður segir stemninguna verða í New York-stíl; allt stórt og mikið. Tónlist í anda Bings Crosbys og margra metra jólatré skapi hana.
Þetta verður í svona útlenskum fíling fyrir okkur Íslendinga sem komumst ekki utan í verslunarferðirnar fyrir jólin.
Greint frá á mbl.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas